Bisexual pride fáninn var hannaður árið 1998 af Michael Page til að vekja athygli á samfélagi tvíkynhneigðra, bleiki liturinn táknar samkynja hrifningu, blái liturinn táknar gagnkynja hrifningu og fjólublái liturinn táknar hrifningu til tveggja kynja.
Fáninn er til í eftirfarandi týpum:
Fáni á fánastöng 90x150cm
Handfáni 20x30cm
Handfáni 14x20cm
Bisexual fáni
5.500krPrice
Fánarnir eru 100% Polyester