Fáninn var fyrst opinberlega notaður í ágúst 2010. Fáni eikynhneigðra samanstendur af fjórum láréttum röndum: svartri, grárri, hvítri og fjólublárri. Svarta röndin táknar eikynhneigð, gráa röndin táknar gráa svæðið á milli kynhneigðar og eikynhneigðar. Hvíta röndin stendur fyrir maka sem eru ekki eikynhneigðir, og fjólubláa röndin táknar samfélagið.
Fáninn er til í eftirfarandi týpum:
Handfáni 14x20cm
Fáni - eikynhneigðar / asexual
500krPrice
Fánarnir eru 100% Polyester