top of page

Progressive pride fáninn þróaðist út frá Philadelphia pride fánanum og var hannaður af Daniel Quaser, hann bætti við hvítri bleikri og ljósblárri rönd til þess að tákna Trans samfélagið. Svarta og brúna línan tákna samfélög og baráttu litaðra einstaklinga, svarti liturinn er þó einnig tákn fyrir alla einstaklinga sem létust af HIV / AIDS á níunda og tíunda áratugnum. Frá hönnun fánans hefur hann notið mikilla vinsælda og hafa margið kosið hann yfir hefðbundna pride fánann.

 

Fáninn er til í eftirfarandi týpum:

 

Fáni á fánastöng 90x150cm

Handfáni 14x20cm

 

 

Progressive Pride fáni

5.500krPrice
  • Fánarnir eru 100% Polyester

bottom of page