Samfélag hinsegin einstaklinga á Vesturlandi
Hinsegin Vesturland var stofnað 11. febrúar 2021.
Tilgangur félagsins er að auka sýnileika, stuðning og fræðslu ásamt því að efla tengslanet hinsegin fólks á Vesturlandi,
auk aðstandenda þeirra og velunnara.