Skilmálar vefverslunar
Meginupplýsingar
Þessi skilmáli gildir um sölu á vöru Hinsegin Vesturlands til neytenda.
Skilmálinn, sem staðfestur er með staðfestingu á kaupum, er grunnurinn að viðskiptunum.
Skilmálinn og aðrar upplýsingar á www.hinseginvesturland.com eru einungis fáanlegar á íslensku.
Um neytendakaup þessi er fjallað um í lögum um neytendakaup, lögum um samningsgerð, lögum um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu, lögræðislög og lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Upplýsingar söluaðila
Vörur og þjónusta
Öll verð sem gefin eru upp inn á heimasíðunni eru með virðisaukaskatti / VSK.
Vörur til sölu er regnbogavarningur til styrktar félaginu Hinsegin Vesturland
Viðskiptaskilmálar (Terms & Conditions)
Hinsegin Vesturland starfar í samræmi við íslensk lög.
Rísi mál vegna starfseminnar eða verslunar skal það rekið fyrir Héraðsdómi.
Vöruskil í vefverslun
30 daga skilaréttur er á öllum vörum í vefverslun. Vara þarf að vera óskemmd og með áföstum merkimiðum.
Ef þú telur vöru vera gallaða hefur þú 14 daga til að skila inn vörunni.
Ef vara er gölluð þá er henni skipt út fyrir alveg eins vöru.
Skilgreining á gallaðri vöru er ekki mikið notuð, illa farin, ónýt eða rifin vara.
Afhendingarskilmálar
Bein afhending frá Hinsegin Vesturland, póstsending með Íslandspósti
Vara er afhent eða póstlögð um leið og greiðsla er staðfest, farið er með í póst innan 5 daga frá staðfestri pöntun.
Sent er með Íslandspósti
Sendingargjald er 1.000 krónur
Persónuverndar
upplýsingar
Hinsegin Vesturland leggur ofuráherslu á að tryggja trúnað, áreiðanleika og örugga og ábyrga meðferð upplýsinga.
Engar upplýsingar eru gefnar upp til þriðja aðila.
Greiðsluferli
Einungis er hægt að greiða með
Millifærslu
Aur
Í posa við afhendingu sé posi á staðnum við afhendingu
Upplýsingar fyrir millifærslu
Kennitala: 700321-0370
Reikningsnúmer: 0552-26-700321
Upplýsingar fyrir AUR
1237768232