top of page

Hinseginhátíð

Vesturlands

Hinseginhátíð Vesturlands fer fram í fjórða skipti í ár og verður í Borgarnesina 27-30 júní 2024

HVBH_040624_A3_Facebook_Instastory.jpg
A3_Dagskrá.png
2022 hinsvest.jpg
2021 hinsvest.jpg

Svipmyndir frá fyrstu Hinseginhátíð Vesturlands sem fór fram í Borgarnesi í júlí 2021

hátíðin var vel sótt, svo vel sótt að talið er að um 1200 einstaklingar hafi gert sér ferð í Borgarnes á sólríkum sumardegi aðra helgina í júlí 2021.

Hinseginhátíð Vesturlands í Borgarnesi var mest sótta bæjarhátíð sem hefur verið haldin í Borgarnesi.

bottom of page